Á umhverfisdegi í Garðabæ 2. nóvember 2007 verður haldin opin ráðstefna um náttúru og útivist undir yfirskriftinni „Náttúran og nærumhverfið“. Ráðstefnan fer fram kl. 13:00-17:00 í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund.
Dagskrá:
13:00 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar býður gesti velkomna
13:05 Setning ráðstefnunnar - Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
13:15 Náttúrutengd útivistarsvæði í landi Garðabæjar - könnun á ...
Efni frá höfundi
Náttúran og nærumhverfið - Ráðstefna 28.10.2007
Á umhverfisdegi í Garðabæ 2. nóvember 2007 verður haldin opin ráðstefna um náttúru og útivist undir yfirskriftinni „Náttúran og nærumhverfið“. Ráðstefnan fer fram kl. 13:00-17:00 í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund.
Dagskrá:
13:00 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar býður gesti velkomna
13:05 Setning ráðstefnunnar - Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
13:15 Náttúrutengd útivistarsvæði í landi Garðabæjar - könnun á notkun og viðhorfum
Kristín Þorleifsdóttir, PhD-kandídat, landslagsarkitekt FÍLA
13:45 Woodlands for people. Experiences to date under Ireland’s NeighbourWood ...