Á umhverfisdegi í Garðabæ 2. nóvember 2007 verður haldin opin ráðstefna um náttúru og útivist undir yfirskriftinni „Náttúran og nærumhverfið“. Ráðstefnan fer fram kl. 13:00-17:00 í sal Tónlistarskólans í Garðabæ við Kirkjulund.

Dagskrá:
13:00 Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar býður gesti velkomna
13:05 Setning ráðstefnunnar - Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra
13:15 Náttúrutengd útivistarsvæði í landi Garðabæjar - könnun á notkun og viðhorfum
Kristín Þorleifsdóttir, PhD-kandídat, landslagsarkitekt FÍLA
13:45 Woodlands for people. Experiences to date under Ireland’s NeighbourWood Scheme.
Mr. Kevin Collins, Department of Agriculture and Food á Írlandi
14:30 Náttúran í skipulögðu þéttbýli. Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt
15:00 Kaffihlé
15:20 Skólastarf, náttúra og nærumhverfi - Helgi Grímsson, skólastjóri
15:50 Friðlýsing svæða og tegunda - Guðríður Þorvarðardóttir, fagstjóri Náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar
16:20 Skógar og útivist á útmörk byggðar – Hvert skal stefna? - Jón Geir Pétursson, skógfræðingur
16:50 Ráðstefnuslit - Júlía Ingvarsdóttir, formaður umhverfisnefndar.

Af vef Skógræktarfélags Íslands.

Birt:
28. október 2007
Tilvitnun:
Umhverfisráð Garðabæjar „Náttúran og nærumhverfið - Ráðstefna“, Náttúran.is: 28. október 2007 URL: http://nature.is/d/2007/10/28/nttran-og-nrumhverfi-rstefna/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: