Útúrdúr á starfsferli arkitekts 22.10.2012

Eiga arkitektúr og lögfræði samleið?

Orðræða lögfræðinnar hafði oft vakið forvitni mína en ég fékk endurnýjaðan áhuga á henni þegar ég sat sem fulltrúi Arkitektafélags Íslands í dómnefnd í arkitektasamkeppni um nýbyggingu Hæstaréttar sumarið 1993. Í dómnefndinni sátu tveir hæstaréttardómarar sem eðli málsins samkvæmt lögðu mikla áherslu á skýringartexta sem fylgdu tillögunum.

Mat hæstaréttardómaranna í dómnefndinni var að megnið af skýringartextanum væri óskiljanlegur eða gildishlaðnar ýkjur sem gætu varla átt við byggingar, þ.e. markleysa.

Tók ég að mér það ...

Eiga arkitektúr og lögfræði samleið?

Orðræða lögfræðinnar hafði oft vakið forvitni mína en ég fékk endurnýjaðan áhuga á henni þegar ég sat sem fulltrúi Arkitektafélags Íslands í dómnefnd í arkitektasamkeppni um nýbyggingu Hæstaréttar sumarið 1993. Í dómnefndinni sátu tveir hæstaréttardómarar sem eðli málsins samkvæmt lögðu mikla áherslu á skýringartexta sem fylgdu tillögunum.

Mat hæstaréttardómaranna í dómnefndinni var að megnið af ...

22. október 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: