Partíið er búið fyrir Ísland, eyjuna sem reyndi að kaupa heiminn 11.10.2008

Næstum frá einum degi til annars, urðu íslendingar ríkasta þjóð í heimi. Tracy McVeigh fréttamaður, stödd í Reykjavík segir að lánsfjárkreppan láti peningana hverfa.

Snjórinn fellur á Reykjavík eftir óvenju hlýtt og langt sumar. Frostið hefur laðað fram draugalega græna slykju Norðurljósanna, sem þjóta um himingeiminn, yfir svörtum næturhimni borgarinnar.

Barir og veitingahús eru troðfull, Range Rover og BMW bifreiðum er pakkað, stuðara við stuðara, meðfram götunum í hverfi 101 og hávær tónlist glymur úr Hummer limúsínu á rúntinum.

„Hvað ...

Næstum frá einum degi til annars, urðu íslendingar ríkasta þjóð í heimi. Tracy McVeigh fréttamaður, stödd í Reykjavík segir að lánsfjárkreppan láti peningana hverfa.

Snjórinn fellur á Reykjavík eftir óvenju hlýtt og langt sumar. Frostið hefur laðað fram draugalega græna slykju Norðurljósanna, sem þjóta um himingeiminn, yfir svörtum næturhimni borgarinnar.

Barir og veitingahús eru troðfull, Range Rover og BMW bifreiðum ...

11. október 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: