Ferskt og lífrænt heima 28.4.2008

Nú er hægt að kippa ferskum kúrbít og ilmandi papriku af lifandi, vatnsræktuðum plöntum í eldhúsglugganum.

"Vatnsúðaræktunarkerfi bjóðast nú íslenskum heimilum í fyrsta sinn. Vatnsrækt þýðir að engin mold er notuð við ræktun, heldur einungis súrefnisríkt vatn, góð næring og hiti," segir María Nordal, eigandi Innigarða á Dalvegi.

"Vaxtarskeið plantna verður margfalt hraðara og afurðir bæði stærri og þyngri í vatnskerfum, enda fær plantan alltaf mesta mögulega súrefni og næringu. Auk þess er komið í veg fyrir notkun skordýraeiturs ...

Nú er hægt að kippa ferskum kúrbít og ilmandi papriku af lifandi, vatnsræktuðum plöntum í eldhúsglugganum.

"Vatnsúðaræktunarkerfi bjóðast nú íslenskum heimilum í fyrsta sinn. Vatnsrækt þýðir að engin mold er notuð við ræktun, heldur einungis súrefnisríkt vatn, góð næring og hiti," segir María Nordal, eigandi Innigarða á Dalvegi.

"Vaxtarskeið plantna verður margfalt hraðara og afurðir bæði stærri og þyngri ...

28. apríl 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: