Grænn vöxtur kemur fram sem svar við einhverjum þeim alvarlegustu áskorunum sem heimurinn glímir við í dag. Nauðsynlegar tæknilausnir eru til. Nauðsynlegt fjármagn er til staðar. Sérfræðingar hafa greint áskoranirnar og komið fram með fjölmargar tillögur fyrir þá sem móta eiga stefnuna. Þrátt fyrir það skortir enn samræmingu og nauðsynlegan hraða á umbreytingunum yfir í grænt hagkerfi til að koma ...
Efni frá höfundi
Alþjóðleg græn vaxtaráætlun 1.8.2011
Grænn vöxtur kemur fram sem svar við einhverjum þeim alvarlegustu áskorunum sem heimurinn glímir við í dag. Nauðsynlegar tæknilausnir eru til. Nauðsynlegt fjármagn er til staðar. Sérfræðingar hafa greint áskoranirnar og komið fram með fjölmargar tillögur fyrir þá sem móta eiga stefnuna. Þrátt fyrir það skortir enn samræmingu og nauðsynlegan hraða á umbreytingunum yfir í grænt hagkerfi til að koma af stað nýju iðnvaxtarskeiði. Hvaða hlekk vantar?
Það er margsannað að núverandi vaxtarlíkan fyrir hagkerfi heimsins er ekki lengur sjálfbært ...