Íbúarfundur í Flóahreppi 20.6.2007

Í auglýsingu frá sveitarstjórn Flóahrepps segir:

Íbúafundur verður haldinn í félagsmiðstöðinni Þjórsárveri í Flóahreppi þann 25. júní 2007 kl. 20:30 þar sem lögð verða fram drög að aðalskipulagi fyrrum Villingaholtshrepps til kynningar ásamt breytingum á aðalskipulagi Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps.

Það er Gísli Gíslason hjá Landmótun sem hefur unnið tillögur með hreppsnefnd fyrrum Villingaholtshrepps og síðar með sveitarstjórn Flóahrepps og mun hann kynna þær á fundinum ásamt sveitarstjórn.

Í auglýsingu frá sveitarstjórn Flóahrepps segir:

Íbúafundur verður haldinn í félagsmiðstöðinni Þjórsárveri í Flóahreppi þann 25. júní 2007 kl. 20:30 þar sem lögð verða fram drög að aðalskipulagi fyrrum Villingaholtshrepps til kynningar ásamt breytingum á aðalskipulagi Hraungerðishrepps og Gaulverjabæjarhrepps.

Það er Gísli Gíslason hjá Landmótun sem hefur unnið tillögur með hreppsnefnd fyrrum Villingaholtshrepps og síðar með sveitarstjórn Flóahrepps og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: