Viljum við vera olíuþjóð? 19.12.2012

Áformað er að hefja olíuleit á úthafinu norðan við Ísland. Olíuleit krefst vandaðs undirbúnings og ítrustu aðgæslu í umhverfismálum. Það er alls óvíst hvort olía finnist á Drekasvæðinu og líklegast eru áratugir í að vinnsla þar gæti hafist, ef leitin ber á annað borð árangur. Rannsóknir þarf að undirbúa af kostgæfni, því ef rannsóknarborun hittir á lind byrjar olían strax að streyma. Fyrirætlanirnar krefjast þess að við íhugum kosti okkar vandlega og undirbúum framtíðina af fullri ábyrgð og með hagsmuni ...

Áformað er að hefja olíuleit á úthafinu norðan við Ísland. Olíuleit krefst vandaðs undirbúnings og ítrustu aðgæslu í umhverfismálum. Það er alls óvíst hvort olía finnist á Drekasvæðinu og líklegast eru áratugir í að vinnsla þar gæti hafist, ef leitin ber á annað borð árangur. Rannsóknir þarf að undirbúa af kostgæfni, því ef rannsóknarborun hittir á lind byrjar olían strax ...

19. desember 2012

Hér á eftir fer ávarp umhverfisráðherra Svandísar Svavarsdóttur v. dags íslenskrar náttúru sem haldin verður hátíðlegur í fyrsta sinn þ. 16. september nk.

Vart þarf að tíunda hversu mikilvæg íslensk náttúra er okkur öllum. Náttúra landsins gegnir lykilhlutverki í sjálfsmynd okkar sem þjóðar, í menningu okkar, efnahags- og atvinnulífi, ferðamennsku og afþreyingu. Í aldanna rás hefur íslensk náttúra gefið okkur ...

Svandís SvavarsdóttirKæru félagar og velunnarar Landverndar

Öll gerum við okkur grein fyrir mikilvægi frjálsra félagasamtaka í lýðræðisríkjum ekki síst á sviði umhverfis- og náttúruverndarmála. Þau eru mikilvæg til að halda uppi gagnrýnni umræðu um athafnir stjórnvalda og atvinnurekenda og til að hafa áhrif á ákvarðanatöku þeirra. Þetta mikilvæga hlutverk félagasamtaka birtist m.a. í íslenskri löggjöf sbr. kæruheimild samtaka samkvæmt lögum ...

Ár er liðið frá því ég tók við embætti umhverfisráðherra á miklum umrótstímum. Á fyrstu mánuðum í embætti var ég oft spurð hvort umhverfis- og náttúruverndarmál væru ekki lúxusmál sem þjóðin hefði ekki efni á að sinna á samdráttartímum. Ég fæ ekki slíka spurningu lengur enda flestir sem gera sér orðið grein fyrir mikilvægi þess að hagsmunum náttúru og umhverfis ...

Augu heimsins beinast nú að loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn þar sem fram fer fimmtánda aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Mismiklar vonir eru bundnar við niðurstöðu fundarins en þó má segja að allir séu sammála um mikilvægi þess að þjóðir heims komi að samkomulagi þar sem allir taki að sér skuldbindingar til að snúa við válegri þróun í loftslagsmálum. Allir þurfa að koma ...

Landið er okkar dýrmætasta auðlind og tilgangslaus skemmdarverk á því eru óþolandi. Þetta er meðal þess sem segir í meðfylgjandi grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra um átak gegn akstri utan vega. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. nóvember síðastliðinn. Hún segist ætla að herða róðurinn í baráttu gegn akstri utan vega og vilja vinna að því máli með öllum ábyrgum samtökum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: