Sumarbústaðaeigendur Lónsholti mótmæla nýjum Þjórsárvirkjunum 11.6.2008

Í gær, þann 6. þessa mánaðar var eftirfarandi samþykkt send forstjóra Landsvirkjunar ásamt ráðherrum iðnaðar- og orkumála, umhverfismála og fjármála.

Félag sumarbústaðaeigenda Lónsholti samþykkti á aðalfundi semhaldinn var á landi félagsins við Þjórsá þann 31. maí að taka undir mótmæli eigenda jarða á austurbakka Þjórsár sem lögð voru fyrir forstjóra Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar þann 6. maí s.l. og tekur jafnframt undir þá almennu skoðun að virkjanir í byggð séu ótímabærar með öllu, ekki hvað síst á þessu svæði ...

Í gær, þann 6. þessa mánaðar var eftirfarandi samþykkt send forstjóra Landsvirkjunar ásamt ráðherrum iðnaðar- og orkumála, umhverfismála og fjármála.

Félag sumarbústaðaeigenda Lónsholti samþykkti á aðalfundi semhaldinn var á landi félagsins við Þjórsá þann 31. maí að taka undir mótmæli eigenda jarða á austurbakka Þjórsár sem lögð voru fyrir forstjóra Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar Urriðafossvirkjunar þann 6. maí s.l. og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: