Sáning birkifræs, endurheimt landgæða 26.8.2011

Myndband um söfnun,verkun og sáningu birkifræs til endurheimtunar landgæða er nú aðgengilegt á netinu. Umhverfisfræðingurinn, garðyrkjumeistarinn og náttúruunnandinn Steinn Kárason hafði umsjón með gerð myndbandsins, samdi handrit og tónlist, en Axa ehf sá umframleiðsluna.

Um tilurð myndbandsins segir Steinn að hann hafi haft dálæti á íslenska birkinu frá blautu barnsbeini og vilji veg þess sem mestan, enda birkið ein af undirstöðum byggðar í landinu um aldir.

„Þetta er einskonar framhald á vinnu minni við endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði og ...

Námsflokkar Hafnarfjarðar – Miðstöð símenntunar gengst fyrir námskeiði um íslenskar lækningajurtir í gamla Lækjarskóla við Skólabraut í Hafnarfirði. Það mun garðyrkjufræðingurinn Steinn Kárason miðla af reynslu sinni.

Á námskeiðinu verður fjallað um algengar íslenskar drykkjar- og lækningajurtir og leiðbeint um söfnun þeirra, þurrkun, verkun og notkun. Stikklað verður á stóru í sögulegu samhengi og áhersla lögð á sjálfbærni og virðingu við ...

Myndband um söfnun,verkun og sáningu birkifræs til endurheimtunar landgæða er nú aðgengilegt á netinu. Umhverfisfræðingurinn, garðyrkjumeistarinn og náttúruunnandinn Steinn Kárason hafði umsjón með gerð myndbandsins, samdi handrit og tónlist, en Axa ehf sá umframleiðsluna.

Um tilurð myndbandsins segir Steinn að hann hafi haft dálæti á íslenska birkinu frá blautu barnsbeini og vilji veg þess sem mestan, enda birkið ein ...

26. ágúst 2011

Þrír norrænir bankar hljóta náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010. Allir grundvalla þeir starfsemi sína á sjálfbærni. Þetta eru Merkur Andelskasse í Danmörku, Ekobanken í Svíþjóð og Cultura Bank í Noregi.

Stjórnmálamenn forðuðu nokkrum af stærstu bönkum heims frá falli árið 2008 til að koma í veg fyrir allsherjar öngþveiti sem orðið hefði við fyrirsjáanlegt gjaldýrot þeirra. Gríðarleg innspýting til banka ...

Nýtt efni:

Skilaboð: