Seljum Ísland hvað sem það kostar 10.4.2012

Leiðsögumenn eru hornreka stétt í þessu landi þrátt fyrir hið gríðarlega mikilvæga starf sem þeir inna af hendi í landkynningarmálum. Það er alveg sama hversu miklum peningum er eytt í landkynningu ef fólkið sem tekur á móti ferðamönnunum stendur ekki undir væntingum. Fagmenntaðir leiðsögumenn eru sérfræðingar í tungumálum, málefnum tengdum náttúru og samfélagi og í mannlegum samskiptum. Leiðsögumenn eru enn að bíða eftir þeirri viðurkenningu sem felst í löggildingu starfsins eða lögverndun starfsheitisins.

Inspired by Iceland

Markaðsherferðin Inspired by Iceland ...

Leiðsögumenn eru hornreka stétt í þessu landi þrátt fyrir hið gríðarlega mikilvæga starf sem þeir inna af hendi í landkynningarmálum. Það er alveg sama hversu miklum peningum er eytt í landkynningu ef fólkið sem tekur á móti ferðamönnunum stendur ekki undir væntingum. Fagmenntaðir leiðsögumenn eru sérfræðingar í tungumálum, málefnum tengdum náttúru og samfélagi og í mannlegum samskiptum. Leiðsögumenn eru enn ...

10. apríl 2012

Nýtt efni:

Skilaboð: