Stofnfundur Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða 4.4.2008

Náttúruverndarsamtök Vestfjarða verða formlega stofnuð í Hömrum á Ísafirði n.k. laugardag, 5. apríl kl. 14:00

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra verður heiðursgestur stofnfundarins og mun ávarpa fundinn. Meðal annarra frummælenda verða Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur. Úr hópi heimamanna munu Þórhallur Arason, Sigríður Ragnarsdóttir og Ragnheiður Hákonardóttir taka til máls. Fundarstjóri verður Ólína Þorvarðardóttir.

"Vestfirðingar hafa löngum verið hreyknir af þeirri einstöku náttúrufegurð sem hér ríkir og hún er stór og mikilvægur þáttur í ...

Náttúruverndarsamtök Vestfjarða verða formlega stofnuð í Hömrum á Ísafirði n.k. laugardag, 5. apríl kl. 14:00

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra verður heiðursgestur stofnfundarins og mun ávarpa fundinn. Meðal annarra frummælenda verða Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og rithöfundur. Úr hópi heimamanna munu Þórhallur Arason, Sigríður Ragnarsdóttir og Ragnheiður Hákonardóttir taka til máls. Fundarstjóri verður Ólína Þorvarðardóttir ...

04. apríl 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: