Reynslan af Alcan og Alcoa á heimsvísu 13.7.2007

Um þessar mundir eru staddar á Íslandi tvær baráttukonur sem hafa haft náin kynni af álrisunum Alcoa og Alcan í heimalöndum sínum. Það eru þær Lerato Maria Maregele frá Suður-Afríku og Attilah Springer frá Trinidad.

Í ljósi umtals um byggingu álvers í Þorlákshöfn ætla þær Lerato og Attilah að deila reynslu sinni af baráttunni við Alcoa og Alcan með íbúum Þorlákshafnar á opnum borgarafundi þar sem minna þekktar og jafnvel óvæntar hliðar á starfsemi þessara fyrirtækja verða ræddar.
Fundurinn fer ...

Um þessar mundir eru staddar á Íslandi tvær baráttukonur sem hafa haft náin kynni af álrisunum Alcoa og Alcan í heimalöndum sínum. Það eru þær Lerato Maria Maregele frá Suður-Afríku og Attilah Springer frá Trinidad.

Í ljósi umtals um byggingu álvers í Þorlákshöfn ætla þær Lerato og Attilah að deila reynslu sinni af baráttunni við Alcoa og Alcan með íbúum ...

13. júlí 2007
Fimmtudaginn 5. júlí kl. 17:00 fer fram listaverkauppboð undir fyrirsögninni „Að sökkva eða stökkva“ í Galleríi Start Art að Laugavegi 12b

Sýning Að hrökkva eða stökkva hefst þriðjudaginn 3. júlí kl. 15:00 með blaðamannafundi í Start Art. Sýningin verður opin 3. og 4. júlí til kl. 19:00 báða daga. Á uppboðsdaginn, 5. júlí, verða verk og höfundar ...
03. júlí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: