Náttúrustofa Norðausturlands gefur út handbók í náttúrutúlkun 29.5.2012

Bókin Náttúrutúlkun - Handbók er komin út hjá Náttúrustofu Norðausturlands. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir skrifaði bókina en gerð hennar styrktu Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar, Vinir Vatnajökuls, Umhverfisráðuneytið og Ferðamálastofa.

Náttúrutúlkun er áhrifarík aðferð sem er notuð við fræðslu á vinsælum útivistarsvæðum víða um heim, svæðum sem hafa meðal annars að geyma einstakar náttúru- og menningarminjar. Aðferðir náttúrutúlkunar má einnig nota í kennslu með góðum árangri, t.d. í útinámi. Náttúrutúlkun varpar ljósi á það sem er gestum ekki endilega augljóst. Hún segir söguna ...

Bókin Náttúrutúlkun - Handbók er komin út hjá Náttúrustofu Norðausturlands. Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir skrifaði bókina en gerð hennar styrktu Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar, Vinir Vatnajökuls, Umhverfisráðuneytið og Ferðamálastofa.

Náttúrutúlkun er áhrifarík aðferð sem er notuð við fræðslu á vinsælum útivistarsvæðum víða um heim, svæðum sem hafa meðal annars að geyma einstakar náttúru- og menningarminjar. Aðferðir náttúrutúlkunar má einnig nota í kennslu með ...

Nýtt efni:

Skilaboð: