Það fer tvennum sögum af því af hverju bygging álvers í Helguvík hafi ekki orðið. Á Íslandi hljómar eins og framkvæmdin strandi á Íslendingum. En í opinberum upplýsingum eiganda Norðuráls, Century Aluminium, kemur fram að framkvæmdin hefur enn ekki verið fjármögnuð. Í viðbót er staða áliðnaðar í heiminum þannig að ólíklegt er að úr framkvæmdum verði. Það eru engin spurningarmerki ...
Efni frá höfundi
Verður álverið í Helguvík byggt? 13.6.2013
Það fer tvennum sögum af því af hverju bygging álvers í Helguvík hafi ekki orðið. Á Íslandi hljómar eins og framkvæmdin strandi á Íslendingum. En í opinberum upplýsingum eiganda Norðuráls, Century Aluminium, kemur fram að framkvæmdin hefur enn ekki verið fjármögnuð. Í viðbót er staða áliðnaðar í heiminum þannig að ólíklegt er að úr framkvæmdum verði. Það eru engin spurningarmerki á heimasíðu Norðuráls hvað varðar byggingu álvers í Helguvík. Þar er aðeins þessi fullyrðing: ,,Norðurál reisir álver í Helguvík.” ...