Reykjavík býður heimsins bestu Farfuglaheimili 02/17/2015

Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Fafuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014.
Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína á bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu.

Alls eru um 2500 Farfuglaheimili um allan heim bókanleg á vefnum og því er hér um einstakan árangur að ræða. Loftið lenti í fyrsta sæti og Vesturgatan fylgdi ...

Stolt starfsfólk Farfugla með viðurkenningar fyrir heimilin tvö. Ljósm. Fafuglar.Farfuglaheimilið Loft í Bankastræti og Fafuglaheimilið á Vesturgötu hlutu á dögunum viðurkenningu alþjóðasamtaka Farfuglaheimila fyrir að hafa verið valin bestu Farfuglaheimili í heimi árið 2014.
Það eru gestir heimilanna sem bókuðu þjónustu sína á bókunarvél samtakanna sem standa fyrir valinu.

Alls eru um 2500 Farfuglaheimili um allan heim bókanleg a ...

Farfuglaheimilið Loft við Bankastræti hefur fengið afhenta vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum. Strangar kröfur Svansins tryggja að starfsemi Farfuglaheimilisins er í fremstu röð hvað varðar lágmörkun neikvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson veitti vottunina við hátíðlega athöfn ...

Nýtt efni:

Messages: