Styrkja Fjölskylduhjálp Íslands í stað þess að senda jólakort 10.12.2009

Stokkur Software mun ekki senda út nein jólakort í ár en í stað þeirra bjuggum þeir félagar Hreinsi og Siggi pönk til SMS styrktar þjónustu fyrir Fjölskylduhjálp Íslands og nýttu sambönd sín við símafyrirtækin og fengu þau til liðs við sig.

Núna geta allir sent SMS-ið FHI í 1900 og fær viðkomandi þá 1 SMS í mánuði sem kostar 100 kr. og bætast á símreikninginn og rennur 100 kallinn óskertur til Fjölskylduhjálpar Íslands.

100 kall er ekki mikið fyrir hvern ...

Stokkur Software mun ekki senda út nein jólakort í ár en í stað þeirra bjuggum þeir félagar Hreinsi og Siggi pönk til SMS styrktar þjónustu fyrir Fjölskylduhjálp Íslands og nýttu sambönd sín við símafyrirtækin og fengu þau til liðs við sig.

Núna geta allir sent SMS-ið FHI í 1900 og fær viðkomandi þá 1 SMS í mánuði sem kostar 100 ...

10. desember 2009

...þau er verið að drepa og þau sem bera ábyrgðina hafa nöfn og kennitölur

Á vef andspyrnu er eftirfarandi texti um anarkisma: „Anarkismi er pólitísk hugmyndafræði sem hefur verið kaffærð í misskilningi. Misskilningurinn kemur mestmegnis til af þeirri staðreynd að anarkismi er afar óvenjuleg leið til nálgunar hvers viðfangsefnis, leið sem ekki er hægt setja inn í einföld slagorð eða ...

03. júlí 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: