Stíflur rifnar niður í Bandaríkjunum 13.7.2007

Að rífa niður stíflur, einkum minni stíflur, er að verða regla frekar en undantekning í Bandaríkjunum, Frakklandi og víða um heim.

Ástæður þess að stíflur eru rifnar niður eru þær að stíflurnar eldast, verða of dýrar fyrir viðgerðir auk þess sem mörg sveitarfélög ákveða að rífa stíflurnar til þess að fá vatn og fisk í árnar aftur. Stíflur eru semsagt oft rifnar niður af umhverfisástæðum.
En það að fjarlægja stíflu þýðir ekki að fornt vistkerfi sem hefur verið eyðilagt komi ...

Að rífa niður stíflur, einkum minni stíflur, er að verða regla frekar en undantekning í Bandaríkjunum, Frakklandi og víða um heim.

Ástæður þess að stíflur eru rifnar niður eru þær að stíflurnar eldast, verða of dýrar fyrir viðgerðir auk þess sem mörg sveitarfélög ákveða að rífa stíflurnar til þess að fá vatn og fisk í árnar aftur. Stíflur eru semsagt ...

13. júlí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: