Ódýrari og betri sólarrafhlöður 15.7.2007

Hópur Kóreanskra vísindamanna hafa fundið upp sólarrafhlöðu sem að gæti gert heiminn óháðari olíu en hann er nú. Uppgötvunin getur orðið til þess að hægt sé að framleiða sólarrafhlöður mun ódýrar en nú er gert og Kórea yrð þar með eitt fremsta ríki á sviði óhefðbundinna eða grænna orkuframleiðslulausna.

Lee Kwang-hee frá Gwangju Institute of Science and Technology sagði á fimmtudaginn, „Í samvinnu við Prof. Alan Heeger frá San Barbara háskólanum í Kaliforníu hefur okkur tekist að framleiða plast-sólarrafhlöðu með ...

Hópur Kóreanskra vísindamanna hafa fundið upp sólarrafhlöðu sem að gæti gert heiminn óháðari olíu en hann er nú. Uppgötvunin getur orðið til þess að hægt sé að framleiða sólarrafhlöður mun ódýrar en nú er gert og Kórea yrð þar með eitt fremsta ríki á sviði óhefðbundinna eða grænna orkuframleiðslulausna.

Lee Kwang-hee frá Gwangju Institute of Science and Technology sagði á ...

15. júlí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: