Í sátt við umhverfið 23.5.2007


Úr stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, lagt fram þ. 23.05.2007:

Titill kafla: „Í sátt við umhverfið“.

Ríkisstjórnin einsetur sér að Ísland verði í fararbroddi þjóða heims í umhverfismálum. Íslensk stjórnvöld, fyrirtæki og menntastofnanir eru í einstakri stöðu til þess að láta til sín taka á alþjóðavettvangi í baráttu gegn mengun og sóun náttúruauðlinda. Ríkisstjórnin stefnir að því að ná víðtækri sátt um verndun verðmætra náttúrusvæða landsins og gera skýra áætlun um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórnin hyggst ...


Úr stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks, lagt fram þ. 23.05.2007:

Titill kafla: „Í sátt við umhverfið“.

Ríkisstjórnin einsetur sér að Ísland verði í fararbroddi þjóða heims í umhverfismálum. Íslensk stjórnvöld, fyrirtæki og menntastofnanir eru í einstakri stöðu til þess að láta til sín taka á alþjóðavettvangi í baráttu gegn mengun og sóun náttúruauðlinda. Ríkisstjórnin stefnir að því ...

Reglugerð nr. 851/2002 um grænt bókhald

I. KAFLI
Almenn ákvæði

1. gr.
Markmið
Markmið reglugerðar þessarar er að veita almenningi, félagasamtökum og stjórnvöldum upplýsingar um hvernig umhverfismálum er háttað í starfsemi sem haft getur í för með sér mengun. Ennfremur er það markmið reglugerðarinnar að hvetja rekstraraðila til að fylgjast vel með helstu umhverfisþáttum starfseminnar og leitast við ...

Ríkisstjórnin samþykkt í vikubyrjun lagafrumvarp, sem ætlað er að hvetja til aukinnar notkunar á vistvænum ökutækjum. Þar er m.a. gert ráð fyrir að vörugjöld af metanbílum verði felld niður tímabundið (til ársloka 2008). Þá samþykkti ríkisstjórnin að mælast til þess við ríkisstofnanir að þær kaupi vistvæna bíla þegar þær endurnýja bílakost sinn. Markmiðið er að í lok árs 2008 ...

Nýtt efni:

Skilaboð: