Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir keppni um hönnun minjagrips fyrir Reykjavíkurborg
Keppnin er öllum opin og felst í því að hanna nýjan og einkennandi minjagrip fyrir Reykjavíkurborg. Verðlaunatillagan skal endurspegla vörumerki Reykjavíkurborgar, Reykjavík - Pure Energy. Vörumerkið vísar til þeirrar hreinu orku sem sem Reykjavík býr yfir í fleiri en einni merkingu: í náttúrunni, vatninu, menningunni og sköpunarkraftinum.
Minjagripurinn verður ...
Efni frá höfundi
Hönnunarsamkeppni um minjagrip fyrir Reykjavíkurborg 14.10.2009
Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir keppni um hönnun minjagrips fyrir Reykjavíkurborg
Keppnin er öllum opin og felst í því að hanna nýjan og einkennandi minjagrip fyrir Reykjavíkurborg. Verðlaunatillagan skal endurspegla vörumerki Reykjavíkurborgar, Reykjavík - Pure Energy. Vörumerkið vísar til þeirrar hreinu orku sem sem Reykjavík býr yfir í fleiri en einni merkingu: í náttúrunni, vatninu, menningunni og sköpunarkraftinum.
Minjagripurinn verður einkennisgripur Reykjavíkurborgar, seldur víða í borginni.
Verðlaunahafi hlýtur 600.000 kr. verðlaun.
Í dómnefnd sitja:
Áslaug Friðriksdóttir, formaður Menningar og ...