Hönnunarsamkeppni um minjagrip fyrir Reykjavíkurborg 14.10.2009

Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir keppni um hönnun minjagrips fyrir Reykjavíkurborg

Keppnin er öllum opin og felst í því að hanna nýjan og einkennandi minjagrip fyrir Reykjavíkurborg. Verðlaunatillagan skal endurspegla vörumerki Reykjavíkurborgar, Reykjavík - Pure Energy. Vörumerkið vísar til þeirrar hreinu orku sem sem Reykjavík býr yfir í fleiri en einni merkingu: í náttúrunni, vatninu, menningunni og sköpunarkraftinum.
Minjagripurinn verður einkennisgripur Reykjavíkurborgar, seldur víða í borginni.

Verðlaunahafi hlýtur 600.000 kr. verðlaun.

Í dómnefnd sitja:
Áslaug Friðriksdóttir, formaður Menningar og ...

Reykjavíkurborg og Hönnunarmiðstöð Íslands standa fyrir keppni um hönnun minjagrips fyrir Reykjavíkurborg

Keppnin er öllum opin og felst í því að hanna nýjan og einkennandi minjagrip fyrir Reykjavíkurborg. Verðlaunatillagan skal endurspegla vörumerki Reykjavíkurborgar, Reykjavík - Pure Energy. Vörumerkið vísar til þeirrar hreinu orku sem sem Reykjavík býr yfir í fleiri en einni merkingu: í náttúrunni, vatninu, menningunni og sköpunarkraftinum.
Minjagripurinn verður ...

14. október 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: