Kartaflan, frá skrautjurt til matjurtar 28.12.2008

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, ákváðu að árið 2008 yrði alþjóðlegt ár kartöflunnar. Þannig yrði árið notað til að vekja athygli á þessu hnýði, sem hefur verið ræktað hátt uppi í Andesfjöllum í Suður-Ameríku í 8.000 ár. Þar er erfðauppspretta kartöflunnar, það er að segja að þar er erfðafjölbreytni hennar mest.

Kartaflan á sér 235 villta ættingja sem vaxa frá sjávarmáli og allt upp í 4.500 metra hæð yfir sjó. Náttúran sjálf og þjóðflokkar indíána hafa ...

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, ákváðu að árið 2008 yrði alþjóðlegt ár kartöflunnar. Þannig yrði árið notað til að vekja athygli á þessu hnýði, sem hefur verið ræktað hátt uppi í Andesfjöllum í Suður-Ameríku í 8.000 ár. Þar er erfðauppspretta kartöflunnar, það er að segja að þar er erfðafjölbreytni hennar mest.

Kartaflan á sér 235 villta ættingja ...

Nýtt efni:

Skilaboð: