Umhverfisvænni bíldekk 25.9.2007

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir hefur undanfarið verið umtalsverð umræða um mengun frá bílaumferð, enda hefur hún aukist verulega síðustu ár. Mest hefur þessi umræða snúist um notkun nagladekkja.

Margir ökumenn treysta sér ekki út á göturnar eftir að bera fer á hálku öðruvísi en á negldum dekkjum. Gatnamálayfirvöld kvarta hins vegar sáran yfir mikilli nagladekkjanotkun, enda fræsa naglarnir upp göturnar. Talið er að um 15 þúsund tonn af malbiki losni árlega út í umhverfið af völdum bílaumferðar ...

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir hefur undanfarið verið umtalsverð umræða um mengun frá bílaumferð, enda hefur hún aukist verulega síðustu ár. Mest hefur þessi umræða snúist um notkun nagladekkja.

Margir ökumenn treysta sér ekki út á göturnar eftir að bera fer á hálku öðruvísi en á negldum dekkjum. Gatnamálayfirvöld kvarta hins vegar sáran yfir mikilli nagladekkjanotkun, enda fræsa ...

25. september 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: