Neisti 5


6. Neisti - Ferðamál á Íslandi 19.11.2008

Vekja þarf athygli á fjölbreytninni
Aðdráttarafl íslenskrar náttúru er bundið við alltof fáa staði, og hægt væri að bæta markaðssetningu til muna á langtum fleiri stöðum á landinu samhliða því að efla innviði og móttökuskilyrði þeirra staða fyrir ferðafólk. Til dæmis er hægt að leggja áherslu á hið afskekkta og auðlegð þess.

Í víðernunum er ótal fleiri möguleika hægt að nýta en nú er gert, t.d er ótrúlegt að ekki sé gert meira úr Hvalfirðinum og möguleikum sem þar ...

Vekja þarf athygli á fjölbreytninni
Aðdráttarafl íslenskrar náttúru er bundið við alltof fáa staði, og hægt væri að bæta markaðssetningu til muna á langtum fleiri stöðum á landinu samhliða því að efla innviði og móttökuskilyrði þeirra staða fyrir ferðafólk. Til dæmis er hægt að leggja áherslu á hið afskekkta og auðlegð þess.

Í víðernunum er ótal fleiri möguleika hægt að ...

19. nóvember 2008

Aukin samvinna hönnuða og fyrirtækjarekenda
Leiða þarf hönnuði og fyrirtæki mismunandi landsvæða saman og efla samstarf þeirra við atvinnuþróunarfélög, nýsköpunarsjóði og fjárfesta. Aukið samstarf og samræða stuðlar að gagnkvæmum skilningi, markvissum lausnum á vandamálum og skýrleika í gerð framtíðaráforma. Kynna þarf betur hlutverk og mikilvægi hönnunar í nýsköpun. Hönnun er ekki einungis útlitshönnun er kemur síðar til leiks heldur getur ...

18. nóvember 2008

Efla þarf alþjóðlegt rannsóknarstarf
Styðja þarf enn frekar við öfluga rannsóknarstarfsemi í landinu til að tryggja framgang og gæði íslenskra rannsókna í ljósi alþjóðlegra viðmiða. Auka þarf samstarf við erlendar rannsóknarstofnanir, háskóla, lista- og fræðimenn. Endurskoða þarf núverandi styrkjakerfi og stórauka opinberar fjárveitingar. Góður skilningur á sérstöðu Íslands hvað varðar rannsóknir krefst greiningar og samanburðar við sérstöðu erlendra háskóla og ...

17. nóvember 2008

Stöðugleiki gjaldmiðils og markaðar
Heimila þarf fyrirtækjum að skrá hlutafé sitt og gera upp í erlendri mynt (a.m.k. evrum).
Mikilvægustu sprotafyrirtækin eru útflutningsfyrirtæki með markaði erlendis og tekjumyndun í erlendri mynt. Það er þeim mikilvægt að búa við þann aga sem felst í uppgjöri í stöðugri mynt. Það er líka forsenda þess að fá eðlilegt fjárstreymi fjárfesta til ...

15. nóvember 2008

Uppbygging og efling heilsugeirans
Öflug uppbygging heilsugeirans á Íslandi hefur veruleg áhrif á samfélagið í heild sinni (e. spillover effects) ekki síður en á einstaka atvinnugeira, t.d. ferðaþjónustu, landbúnað, erfðarannsóknir og orkunýtingu. Heilsugeirinn gæti jafnframt haft margföldunaráhrif á t.d. upplýsingatækni og hönnun ýmiss konar enda er mikilvægt að byggja hann upp í tengslum við ímynda- og verðmætasköpun.

Endurskipulagður ...

14. nóvember 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: