Ávinningur Íslendinga af hitaveitu er gríðarlegur 18.6.2008

Hitaveitur Húshitun með hitaveitu er 4-8 sinnum ódýrari en með öðrum orkugjöfum

Þjóðhagslegur ávinningur Íslendinga af hitaveitu á hefur verið gríðarlegur þau 100 ár sem hún hefur verið við lþði. Ekki eru allir sérfræðingar sammála um hver hann er nákvæmlega í krónum talið, en menn eru hins vegar sammála um að hann er mikill og að erfitt er að meta hann með nákvæmni. Ýmsar reikniaðferðir má nota í tilraunum til að gera grein fyrir fjárhagslegum hagsbótum Íslendinga af hitaveitu og ...

Hitaveitur Húshitun með hitaveitu er 4-8 sinnum ódýrari en með öðrum orkugjöfum

Þjóðhagslegur ávinningur Íslendinga af hitaveitu á hefur verið gríðarlegur þau 100 ár sem hún hefur verið við lþði. Ekki eru allir sérfræðingar sammála um hver hann er nákvæmlega í krónum talið, en menn eru hins vegar sammála um að hann er mikill og að erfitt er að meta ...

Fjárfestar um allan heim telja mögulegt að græða vel á fjárfestingum í umhverfistækni á næstu árum og áratugum. Fyrir því eru ýmsar ástæður, t.d. eykst eftirspurn eftir orku í heiminum stöðugt, bæði vegna fólksfjölgunar og vegna aukinnar eftirspurnar í ný markaðsríkjum á borð við Kína og Indland. Aukin umhverfisvitund neytenda þrýstir á fyrirtæki að verða „grænni“, auk þess sem ...

Nýtt efni:

Skilaboð: