Ákvörðun Grænlands - Landið eða fólkið 14.7.2010

Grein þessi birtist upphaflega í júlí-tölublaði mánaðarritsins Róstur. Upplýsingar um Róstur og hvernig nálgast má blaðið má finna á vefsíðunni www.rostur.org.

Loftslagsbreytingar hafa gert Grænland að næstu auðlindaparadís kapítalismans, en á kostnað hvers?

Mannkynið er í afneitun. Við vitum að ofnotkun okkar, verkun, neysla og losun á eldsneyti, málmum og jarðefnum er að drepa plánetuna og okkur sjálf. Við vitum líka að þessi sykurhúðaða neysla okkar er takmörkum háð. En ósvífin höldum við áfram; meira og meira, hraðar ...

GrænlandskortGrein þessi birtist upphaflega í júlí-tölublaði mánaðarritsins Róstur. Upplýsingar um Róstur og hvernig nálgast má blaðið má finna á vefsíðunni www.rostur.org.

Loftslagsbreytingar hafa gert Grænland að næstu auðlindaparadís kapítalismans, en á kostnað hvers?

Mannkynið er í afneitun. Við vitum að ofnotkun okkar, verkun, neysla og losun á eldsneyti, málmum og jarðefnum er að drepa plánetuna og okkur sjálf ...

14. júlí 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: