Fjölmenningardagurinn í Reykjavík verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. maí nk. Þetta er í fyrsta sinn sem Fjölmenningardagurinn er haldinn en markmiðið er að fagna fjölbreytileikanum sem borgarsamfélagið býður upp á. Glæsileg dagskrá er í boði sem miðar að því að allir fái notið sín og fjölbreytileikinn blómstri.
Dagskráin hefst klukkan 13.00 með fjölþjóðlegri göngu sem fer af stað frá ...
Efni frá höfundi
Fjölþjóðaganga á Fjölmenningardegi 15.5.2009
Fjölmenningardagurinn í Reykjavík verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. maí nk. Þetta er í fyrsta sinn sem Fjölmenningardagurinn er haldinn en markmiðið er að fagna fjölbreytileikanum sem borgarsamfélagið býður upp á. Glæsileg dagskrá er í boði sem miðar að því að allir fái notið sín og fjölbreytileikinn blómstri.
Dagskráin hefst klukkan 13.00 með fjölþjóðlegri göngu sem fer af stað frá Hallgrímskirkju. Fjölþjóðagangan er samstarfsverkefni Heimsgöngunnar og ýmissa samtaka innflytjenda á Íslandi. Markmið Heimsgöngunnar, sem fer fram síðar á þessu ári ...