Ensk útgáfa af Náttúrukorti Framtíðarlandsins komin í loftið 16.9.2014

Ensk útgáfa af Náttúrukorti Framtíðarlandsins fór í loftið í dag, á Degi íslenskrar náttúru.

Með því fá ekki aðeins Íslendingar heldur heimurinn allur yfirsýn yfir þann fjársjóð sem íslensk náttúra hefur að geyma og um leið þá ógn sem stafar af ásælni í orku hennar. Vonandi mun sú þekking stækka hóp þeirra sem koma landinu til verndar.

Fegurstu staðir landsins eru líka þeir orkuríkustu, það verður því ekki bæði sleppt og haldið.

Við eigum heildstætt miðhálendi einmitt núna, en það ...

Ensk útgáfa af Náttúrukorti Framtíðarlandsins fór í loftið í dag, á Degi íslenskrar náttúru.

Með því fá ekki aðeins Íslendingar heldur heimurinn allur yfirsýn yfir þann fjársjóð sem íslensk náttúra hefur að geyma og um leið þá ógn sem stafar af ásælni í orku hennar. Vonandi mun sú þekking stækka hóp þeirra sem koma landinu til verndar.

Fegurstu staðir landsins ...

Nýtt efni:

Skilaboð: