Áhrif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap og landgæði 3.3.2008

Miðvikudaginn 5. mars verður á dagskrá Hrafnaþings erindið „Áhrif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap og landgæði“ en það er Guðrún Gísladóttir, náttúrulandfræðingur og prófessor við Land- og ferðmálafræðiskor Háskóla Íslands sem flytur erindi um árhif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap. Í erindi sínu mun Guðrún fjalla um rannsóknir á Krþsuvíkurheiði þar sem áætlað hefur verið heildarmagn áfoks og jarðvegstap á svæðinu frá landnámi og magn kolefnis sem hefur safnast upp við áfok og tapast við rof.

Erindi eru flutt að jafnaði annan hvern miðvikudag ...

Miðvikudaginn 5. mars verður á dagskrá Hrafnaþings erindið „Áhrif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap og landgæði“ en það er Guðrún Gísladóttir, náttúrulandfræðingur og prófessor við Land- og ferðmálafræðiskor Háskóla Íslands sem flytur erindi um árhif jarðvegsrofs á kolefnisbúskap. Í erindi sínu mun Guðrún fjalla um rannsóknir á Krþsuvíkurheiði þar sem áætlað hefur verið heildarmagn áfoks og jarðvegstap á svæðinu frá landnámi og ...

Nýtt efni:

Skilaboð: