Ítalska stórblaðið La Repubblica greindi frá því um helgina að ráðherrar í ítölsku stjórninni sem sinna landbúnaðarmálum (Nunzia De Girolamo), umhverfismálum (Andrea Orlando) og heilbrigðismálum (Beatrice Lorenzin) hafi undirritað tilskipun um bann við ræktun á erfðabreytta maísyrkinu MON810 á Ítalíu. "Landbúnaður okkar er byggður á líffræðilegri fjölbreytni og gæðum og við verðum að halda áfram að vinna að þeim markmiðum ...
Efni frá höfundi
Ítölsk stjórnvöld banna ræktun á erfðabreytta maísyrkinu Mon810 15.7.2013
Ítalska stórblaðið La Repubblica greindi frá því um helgina að ráðherrar í ítölsku stjórninni sem sinna landbúnaðarmálum (Nunzia De Girolamo), umhverfismálum (Andrea Orlando) og heilbrigðismálum (Beatrice Lorenzin) hafi undirritað tilskipun um bann við ræktun á erfðabreytta maísyrkinu MON810 á Ítalíu. "Landbúnaður okkar er byggður á líffræðilegri fjölbreytni og gæðum og við verðum að halda áfram að vinna að þeim markmiðum. Tilskipun okkar er aðeins fyrsti þátturinn, en sá brýnasti, í röð frekari aðgerða nýrrar stefnumörkunar um ræktun erfðabreyttra plantna í ...