Aukin hveravirkni norðan við Hveragerði 15.6.2008

Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson, jarðfræðingar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hafa undanfarið unnið að athugunum á háhitasvæðum landsins í þeim tilgangi að meta verndargildi jarðminja. Jarðhitasvæðin í og við Hveragerði voru könnuð skömmu fyrir Suðurlandsskjálftann 29. maí sl. Þann 20. maí var farið um jarðhitasvæðin í Hveragerði og við Gufudal og þann 28. maí var farið um jarðhitasvæðið í Grensdal. Þann 31. maí voru svæðin skoðuð aftur með tilliti til breytinga á hveravirkni. Engar beinar mælingar hafa verið gerðar á hverunum ...

Mynd frá NáttúrufræðistofnunKristján Jónasson og Sigmundur Einarsson, jarðfræðingar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, hafa undanfarið unnið að athugunum á háhitasvæðum landsins í þeim tilgangi að meta verndargildi jarðminja. Jarðhitasvæðin í og við Hveragerði voru könnuð skömmu fyrir Suðurlandsskjálftann 29. maí sl. Þann 20. maí var farið um jarðhitasvæðin í Hveragerði og við Gufudal og þann 28. maí var farið um jarðhitasvæðið í Grensdal. Þann ...

15. júní 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: