Þú skalt ekki listar njóta - Listalausi dagurinn 1.11.2011

Listalausi dagurinn er í dag. Markmið með listalausum degi er að minna á hve stórt hlutverk listir gegna í daglegu lífi okkar. Lagt er til að öll list verði sniðgengin þennan dag.

Eftirfarandi 15 boðorð eru þér til leiðbeiningar.

  1. Ekki fara á listasöfn, hönnunarsöfn, gallerí eða minjasöfn sem geyma listaverk.
  2. Ekki horfa á myndlistarverk, þar með talin málverk, ljósmyndir, höggmyndir og innsetningar, hvort sem er úti sem inni.
  3. Ekki fara á tónleika.
  4. Ekki hlusta á tónlist, hvorki af CD, vínil ...

Listalausi dagurinn er í dag. Markmið með listalausum degi er að minna á hve stórt hlutverk listir gegna í daglegu lífi okkar. Lagt er til að öll list verði sniðgengin þennan dag.

Eftirfarandi 15 boðorð eru þér til leiðbeiningar.

  1. Ekki fara á listasöfn, hönnunarsöfn, gallerí eða minjasöfn sem geyma listaverk.
  2. Ekki horfa á myndlistarverk, þar með talin málverk, ljósmyndir, höggmyndir ...

Nýtt efni:

Skilaboð: