OR setur 200 milljónir í umhverfisbætur á Hellisheiði 18.7.2008

Orkuveita Reykjavíkur áætlar að eyða um 200 milljónum króna í umhverfisbætur á Hellisheiði í sumar og fram á haustið. Stuðst verður við loftmyndir frá sjötta áratugnum til að endurhlaða gígaröðina efst á heiðinni, meðal annars Gíghnjúk, en úr gígunum hefur verið tekin möl og gjall í áratugi. Eftir standa opin sár og námur. Bæta á fyrir margra ára umhverfisspjöll ýmissa verktaka og mun lagning Suðurlandsvegar eiga stóran hlut í þeim.

Talsmenn Orkuveitunnar (OR) leggja áherslu á að ekki sé verið ...

Orkuveita Reykjavíkur áætlar að eyða um 200 milljónum króna í umhverfisbætur á Hellisheiði í sumar og fram á haustið. Stuðst verður við loftmyndir frá sjötta áratugnum til að endurhlaða gígaröðina efst á heiðinni, meðal annars Gíghnjúk, en úr gígunum hefur verið tekin möl og gjall í áratugi. Eftir standa opin sár og námur. Bæta á fyrir margra ára umhverfisspjöll ýmissa ...
18. júlí 2008
Framkvæmdastjóri Landverndar gerir ráð fyrir því að kæra ákvörðun sveitarfélaga um að gefa út byggingarleyfi, enda byggi leyfið á gölluðu áliti. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar bíður þessarar "árásar" frá Landvernd. Segist ýmsu vanur.

"Ég geri fastlega ráð fyrir því að við kærum þetta," segir Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar.

Hann fagnar orðum Aðalheiðar Jóhannsdóttur í Fréttablaðinu í gær, en hún heldur því ...

17. mars 2008
Iðnaðarráðherra segir að gagnaver í Keflavík muni ekki ráða úrslitum um hvort virkjað verði í Þjórsá eða ekki. Talsmaður Landsvirkjunar segir ekki af eða á hvort rafmagnið verði selt án virkjunar.
Orka Iðnaðarráðherra segir gagnaver Verne Holding í Keflavík ekki ráða úrslitum um hvort Þjórsá verði virkjuð eður ei og að engin rök séu til virkjunar út frá því einu ...
15. mars 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: