Íslenska Gámafélagið fyrst sorphirðufyrirtækja á landinu til að fá vottaðan umhverfisstaðal 29.5.2012

Íslenska Gámafélagið fékk í janúar á þessu ári fyrst sorphirðufyrirtækja úttekt á umhverfisstjórnunarmálum fyrirtækisins. Utanaðkomandi fagaðili,  BSI, sem sérhæfa sig í vottun fyrirtækja vottaði einnig gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins. Hluverk BSI er að taka út starfsemi Íslenska Gámafélagsins og vinnuferla.

Íslenska Gámafélagið fékk staðfesta gæðavottunina ISO 9001 og umhverfisstaðailinn 14001. BSI staðfestir þannig vinnubrögð Íslenska Gámafélagsins og að þau séu í stöðugum umbótum og er markmiðið ávallt að bæta vinnuumhverfi, öryggi, þjónustu og umhverfi.

Með þessu skrefi er verið að gera viðskiptavinum ...

Íslenska Gámafélagið fékk í janúar á þessu ári fyrst sorphirðufyrirtækja úttekt á umhverfisstjórnunarmálum fyrirtækisins. Utanaðkomandi fagaðili,  BSI, sem sérhæfa sig í vottun fyrirtækja vottaði einnig gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins. Hluverk BSI er að taka út starfsemi Íslenska Gámafélagsins og vinnuferla.

Íslenska Gámafélagið fékk staðfesta gæðavottunina ISO 9001 og umhverfisstaðailinn 14001. BSI staðfestir þannig vinnubrögð Íslenska Gámafélagsins og að þau séu í stöðugum ...

Nýtt efni:

Skilaboð: