Samnorræn námsstefna um orkunýtni í samgöngum og fiskveiði á dreifbýlissvæðum. 24.11.2008

Samnorræn námsstefna verður haldin í Orkugarði dagana 3-4 desember n.k. um orkuný tni í samgöngum og fiskveiðum á Norrænum dreifbýlissvæðum.

Dagskrá verður fjölbreytt og hnitmiðuð, en markmið námsstefnunnar eru að svara eftirfarandi spurningum:

Er það óhjákvæmilegt fyrir Norræn dreifbýli að vera eins háð jarðefnaeldsneyti og raun ber vitni?
Hver er staðan á tækniframförum á sviði orkuný tni?
Hver er ávinningur þess að bæta orkuný tni samgangna og fiskveiðiflotans?
Hvernig geta stjórnmál haft áhrif á jákvæða umbreytingu í orkuný tni ...

Samnorræn námsstefna verður haldin í Orkugarði dagana 3-4 desember n.k. um orkuný tni í samgöngum og fiskveiðum á Norrænum dreifbýlissvæðum.

Dagskrá verður fjölbreytt og hnitmiðuð, en markmið námsstefnunnar eru að svara eftirfarandi spurningum:

Er það óhjákvæmilegt fyrir Norræn dreifbýli að vera eins háð jarðefnaeldsneyti og raun ber vitni?
Hver er staðan á tækniframförum á sviði orkuný tni?
Hver er ...

Nýtt efni:

Skilaboð: