NIðurstöður tilraunaverkefnis - endurvinnsla á ferðamannsvæðum 6.5.2012

Sumarið 2011 var framkvæmt tilraunaverkefni á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar, sem var styrkt að hluta til af Ferðamálastofu: „fjölbreyttar endurvinnslutunnur á ferðamannasvæðum“ Verkefni þetta var sett af stað af Rökstólar Samvinnumiðstöð ehf. í samstarfi við Dalvíkurbyggð, og Promens Dalvík hf.,

Takmarkið með þessari tilraun var að reyna að prufa mögulegar lausnir fyrir innlendar endurvinnslustefnur sem hægt væri að nota á ferðamannastöðum. Eftirfarandi spurningar voru svo notaðar við eftirvinnslu gagna úr tilrauninni;

  1. Hvers konar sorp er hagstæðast að láta ferðamenn flokka?
  2. Hversu oft ...

Sumarið 2011 var framkvæmt tilraunaverkefni á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar, sem var styrkt að hluta til af Ferðamálastofu: „fjölbreyttar endurvinnslutunnur á ferðamannasvæðum“ Verkefni þetta var sett af stað af Rökstólar Samvinnumiðstöð ehf. í samstarfi við Dalvíkurbyggð, og Promens Dalvík hf.,

Takmarkið með þessari tilraun var að reyna að prufa mögulegar lausnir fyrir innlendar endurvinnslustefnur sem hægt væri að nota á ferðamannastöðum. Eftirfarandi ...

Nýtt efni:

Skilaboð: