Færeyski loftslagsprófessorinn Bogi Hansen, handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, varar við afleiðingum hlýnunar lofslags á norðurhveli jarðar og því að Golfstraumurinn veikist. Þetta mál verður til umræðu á málþingi sem Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri stendur fyrir í samstarfi við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, fimmtudaginn 11 okt. 2007.
Bogi býr yfir yfirburðarþekkingu á niðurstöðum rannsókna á loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á ...
Efni frá höfundi
Málþing - Loftslagsbreytingar, er áhrifa farið að gæta? 10.10.2007
Færeyski loftslagsprófessorinn Bogi Hansen, handhafi umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, varar við afleiðingum hlýnunar lofslags á norðurhveli jarðar og því að Golfstraumurinn veikist. Þetta mál verður til umræðu á málþingi sem Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri stendur fyrir í samstarfi við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, fimmtudaginn 11 okt. 2007.
Bogi býr yfir yfirburðarþekkingu á niðurstöðum rannsókna á loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á náttúru og umhverfi. Hann verður aðalfyrirlesari málþingsins. Auk hans flytja erindi Árni Snorrason forstöðumaður Vatnamælinga Orkustofnunar, Haraldur Ólafsson prófessor í ...