Um útiræktun erfðabreytts byggs 19.2.2011

Sem betur fer er umræða um erfðabreytta ræktun lífvera farin af stað í fjölmiðlum í kjölfar þingsályktunartillögu um að banna útiræktun erfðabreyttra lífvera og síðan birtingu athugasemdabréfs nokkurra sérfræðinga á vef Háskóla Íslands. Þriðjudaginn 15. febrúar var einn sérfræðinganna Eiríkur Steingrímsson gestur Kastljóssins. Margt kom þar fram og hefur verið kallað eftir meiri upplýsingum í kjölfarið.

Fljótlega í málflutningi Eiríks kom í ljós að bréf sérfræðinganna var skrifað til að vernda hagsmuni Orf líftækni sem hefur fengið leyfi til tilraunaræktunnar ...

Sem betur fer er umræða um erfðabreytta ræktun lífvera farin af stað í fjölmiðlum í kjölfar þingsályktunartillögu um að banna útiræktun erfðabreyttra lífvera og síðan birtingu athugasemdabréfs nokkurra sérfræðinga á vef Háskóla Íslands. Þriðjudaginn 15. febrúar var einn sérfræðinganna Eiríkur Steingrímsson gestur Kastljóssins. Margt kom þar fram og hefur verið kallað eftir meiri upplýsingum í kjölfarið.

Fljótlega í málflutningi Eiríks ...

19. febrúar 2011

Ræktun á erfðabreyttu byggi í GunnarsholtiVið eftirlit óháðra á gróðureit ORF líftækni þar sem tilraunaræktun á erfðabreyttu lyfjabyggi fer fram í landi Landgræðslunnar við Gunnarholt með sérstöku leyfi Umhverfisstofnunnar kom í ljós að engar varnir eru til að hindra að fuglar komist í ræktunina. Virðist það atriði eitt brjóta gegn þeim forsendum sem ræktunarleyfið er gefið út á og því full ástæða fyrir umhvefisráðherra að ...

11. ágúst 2010

Nýtt efni:

Skilaboð: