Virkjun, álver og hvað svo? 2.7.2008

ÁRIÐ 2002 hefst smíði Kárahnjúkavirkjunar. Spannar aðdragandi þeirrar virkjunar allt til ársins 1946. Orka frá virkjuninni á svo að knýja nýtt álver á Reyðarfirði. Ráðamenn hafa með þessu talið sig vera að tryggja næga atvinnu og uppbyggingu á Austurlandi næstu árin og áratugina. Með álveri og virkjun átti að bjarga Austurlandi og fólksfækkun vegna kvótaruglsins. En svo var víst ekki raunin.
 
Kunningi minn kom til mín og sagðist ólmur vilja flytja austur á Hérað. Ástæður fyrir því voru gott veðurfar ...
ÁRIÐ 2002 hefst smíði Kárahnjúkavirkjunar. Spannar aðdragandi þeirrar virkjunar allt til ársins 1946. Orka frá virkjuninni á svo að knýja nýtt álver á Reyðarfirði. Ráðamenn hafa með þessu talið sig vera að tryggja næga atvinnu og uppbyggingu á Austurlandi næstu árin og áratugina. Með álveri og virkjun átti að bjarga Austurlandi og fólksfækkun vegna kvótaruglsins. En svo var víst ekki ...

Nýtt efni:

Skilaboð: