Veggspjald til verndar náttúrunni 2.5.2008

Frestur til að senda Sveitarfélaginu Ölfusi athugasemdir vegna breytinga
á aðalskipulagi Ölkelduháls á Hengilssvæðinu rennur út 13. maí.

Áhugasamir einstaklingar um verndun íslenskrar náttúru tóku höndum saman
í október sl. um að vekja almenning til vitundar um virkjanaáætlanir á einu fegursta svæði landsins, rétt við bæjardyr höfuðborgarinnar, Helgilssvæðinu. Fyrirhugað er að reisa þar svokallaða Bitruvirkjun rétt vestan við Ölkelduháls.

Heimasíðan www.hengill.nu var sett upp í þessu tilefni og þar voru leiðbeiningar um hvernig mátti bera sig að við ...

Á þriðjudaginn 13. maí rennur út frestur til að gera athugasemdir við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfuss 2002-2014 sem varða atriði nr. 1 í auglýsingunni, Bitruvirkjun; bygging allt að 135 MW jarðvarmavirkjunar.

Gert er ráð fyrir að senda þurfi útprentað bréf með undirskrift sem auk þess gæti verið ítrekað með netpósti á Sveitarfélagið Ölfuss en það nægir víst ekki að ...

Frestur til að senda Sveitarfélaginu Ölfusi athugasemdir vegna breytinga
á aðalskipulagi Ölkelduháls á Hengilssvæðinu rennur út 13. maí.

Áhugasamir einstaklingar um verndun íslenskrar náttúru tóku höndum saman
í október sl. um að vekja almenning til vitundar um virkjanaáætlanir á einu fegursta svæði landsins, rétt við bæjardyr höfuðborgarinnar, Helgilssvæðinu. Fyrirhugað er að reisa þar svokallaða Bitruvirkjun rétt vestan við Ölkelduháls.

Heimasíðan ...

02. maí 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: