Heimamenn kynna Þjórsá - Ráðherra gegn virkjunum 24.7.2007

Sett hefur verið upp skilti í mynni Þjórsárdals, sem sýnir hve mikið af fallegri náttúru í anddyri þessa landsþekkta ferðamannastaðar hverfur fái Landsvirkjun leyfi til að virkja Hvamms, Holta og Urriðafossvirkjun. Skiltið var sett upp í samvinnu Flóamanna og Gnúpverja. Árnesingar og Rangæingar, fólk úr Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi, Ásahreppi og Holtahreppi, vinna nú saman að því að kynna líf og umhverfi fólksins við ána, til mótvægis við einsleitan veruleika Landsvirkjunar.

Tveir ráðherrar Samfylkingarinnar hafa síðustu daga kynnst viðhorfi heimamanna ...

Sett hefur verið upp skilti í mynni Þjórsárdals, sem sýnir hve mikið af fallegri náttúru í anddyri þessa landsþekkta ferðamannastaðar hverfur fái Landsvirkjun leyfi til að virkja Hvamms, Holta og Urriðafossvirkjun. Skiltið var sett upp í samvinnu Flóamanna og Gnúpverja. Árnesingar og Rangæingar, fólk úr Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi, Ásahreppi og Holtahreppi, vinna nú saman að því að kynna líf ...

24. júlí 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: