Ford Focus rafbíllinn hlaut Green Car Vision verðlaunin 30.1.2011

Ford Focus rafbíllinn hlaut í vikunni Green Car Vision verðlaunin á bílasýningunni í Washington. Það er Green Car Journal tímaritið sem veitir verðlaunin þeim bíl sem þykir vera mest lýsandi fyrir samgöngur framtíðarinnar, en er ekki enn fáanlegur á almennum markaði. Ford Focus rafbíllinn er væntanlegur á almennan markað í lok 2011.
Rafbílar eru afar vistvænir í notkun þar sem þeir gefa ekki frá sér neitt koldíoxíð, enda knúnir af rafmótor. Rafmótorinn fær afl sitt úr rafhlöðum sem hlaðnar eru ...

Ford Focus rafbíllinn hlaut í vikunni Green Car Vision verðlaunin á bílasýningunni í Washington. Það er Green Car Journal tímaritið sem veitir verðlaunin þeim bíl sem þykir vera mest lýsandi fyrir samgöngur framtíðarinnar, en er ekki enn fáanlegur á almennum markaði. Ford Focus rafbíllinn er væntanlegur á almennan markað í lok 2011.
Rafbílar eru afar vistvænir í notkun þar sem ...

30. janúar 2011

Nýtt efni:

Skilaboð: