RB veitir starfsfólki styrk til þess að nota vistvænan ferðamáta 16.5.2013

Starfsfólki RB (Reiknistofu bankanna hf) stendur nú til boða að fá styrk fyrir að stunda vistvænan ferðamáta.  RB og starfsfólk gerir þá með sér vistvænan samgöngusamning sem felst í því að starfsfólk skuldbindur sig til þess að hjóla, ganga eða nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu að minnsta kosti þrisvar í viku.  Er þetta liður í að framfylgja vistvænni samgöngustefnu sem fyrirtækið hefur sett sér að fara eftir.

RB vill með þessu sýna samfélagslega ábyrgð og stuðla að ...

Starfmenn FB studdir til vistvænni ferðamáltaStarfsfólki RB (Reiknistofu bankanna hf) stendur nú til boða að fá styrk fyrir að stunda vistvænan ferðamáta.  RB og starfsfólk gerir þá með sér vistvænan samgöngusamning sem felst í því að starfsfólk skuldbindur sig til þess að hjóla, ganga eða nýta almenningssamgöngur til og frá vinnu að minnsta kosti þrisvar í viku.  Er þetta liður í að framfylgja ...

Nýtt efni:

Skilaboð: