Vodafone umhverfisböðull maímánaðar 22.5.2012

Á bloggsíðu Guðmundar Gunnarssonar segir svo í dag:

Fyrir nokkur skrifaði ég pistil um óskemmtilegarathafnir jeppamanns á Úlfarsfelli. Í ljós kom að þarna var á ferðinni ungur og óreyndur maður sem hafði komið sjálfum sér í sjálfheldu upp á fellinu.

Undanfarið hefur maður séð stóra gröfu athafna sig í fellinu við að lagfæra aðalveginn upp fellið. Ég hélt að þarna væri á ferðinni tilraun til þess að beina þeirri umferð sem er þarna upp inn á einn veg og síðan ...

Nýtt efni:

Skilaboð: