Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) boðar til Matvæladags MNÍ þriðjudaginn 16. október næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. Matvæladagurinn er árviss viðburður sem haldinn hefur verið frá árinu 1993 og er nú haldinn í 20. sinn. Í ár er lögð áhersla á ýmis málefni sem tengjast Matvælastofnun og hvetur stofnunin eftirlitsþega sína til að taka þátt. Meðfylgjandi er dagskrá og upplýsingar ...
Efni frá höfundi
Matvæladagur MNÍ 2012 - Matvælaöryggi og neytendavernd 6.10.2012
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) boðar til Matvæladags MNÍ þriðjudaginn 16. október næstkomandi á Grand Hótel Reykjavík. Matvæladagurinn er árviss viðburður sem haldinn hefur verið frá árinu 1993 og er nú haldinn í 20. sinn. Í ár er lögð áhersla á ýmis málefni sem tengjast Matvælastofnun og hvetur stofnunin eftirlitsþega sína til að taka þátt. Meðfylgjandi er dagskrá og upplýsingar um matvæladaginn:
Með innleiðingu nýrrar matvælalöggjafar ESB er lögð aukin áhersla á ábyrgð framleiðenda á matvælaöryggi. Matvælaeftirlit skal jafnframt byggjast ...