Raðstefna um rafmagnssamgöngur á Íslandi 09/16/2008

„Ísland gæti innan skamms orðið nær óháð erlendum orkugjöfum samhliða komandi fjöldaframleiðslu á rafmagns- og tengil-tvinnbílum,“ segir í fréttatilkynningu um fund bílaframleiðenda og orkufyrirtækja hér á landi í september.

Ráðstefnan er haldin undir yfirskriftinnin Driving Sustainabilty. Í tilkynningu segir að komandi bylting í rafmagsnsamgöngum á næstu fimm árum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands er verndari ráðstefnunnar sem hefst kl. 9:05 að morgni fimmtudagsins 18. september

Hátt settir stjórnendur bílaframleiðendanna Toyota, Ford, og Mitsubishi munu á ráðstefnunni veita innsýn í ...

„Ísland gæti innan skamms orðið nær óháð erlendum orkugjöfum samhliða komandi fjöldaframleiðslu á rafmagns- og tengil-tvinnbílum,“ segir í fréttatilkynningu um fund bílaframleiðenda og orkufyrirtækja hér á landi í september.

Ráðstefnan er haldin undir yfirskriftinnin Driving Sustainabilty. Í tilkynningu segir að komandi bylting í rafmagsnsamgöngum á næstu fimm árum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands er verndari ráðstefnunnar sem hefst kl. 9 ...

Fyrsti tengitvinnbíllinn (plug-in hybrid) á Íslandi og fyrstu etanólbílarnir á Íslandi verða teknir í notkun í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu um orkugjafa framtíðarinnar og vistvænar lausnir í samgöngum Driving Sustainability ’07, sem haldin verður í Reykjavík 17-18 september 2007. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar frá Íslandi, Bandaríkjunum, Sviss, Frakklandi, Danmörku og Svíþjóð fjalla um möguleika á innleiðingu etanóls, metans, vetnis, tvinntækni ...

Nýtt efni:

Messages: