Sóknaráætlun fyrir Ísland 25.1.2010

Á ráðstefnunni Sóknaráætlun fyrir Ísland: Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag þann 28. janúar munu grasrótarhópar, hagsmunaaðilar og samtök fjalla um sóknarfæri og áherslur sem aukið geta lífsgæði og samkeppnishæfni Íslands á komandi árum. Ráðstefnan er á vegum stýrihóps 20/20 Sóknaráætlunar og forsætisráðuneytisins. Vinna við sóknaráætlunina gengur samkvæmt áætlun og í upphafi árs er lögð áhersla á að fá yfirsýn yfir þá stefnumótun sem unnið hefur verið að víðs vegar í samfélaginu frá hruni og hefja umræðu um ...

Nefnd forsætisráðherra um auðlindastefnu boðar til málþings í Hörpu, föstudaginn 22. júní frá kl. 9 til 12 í salnum Rímu.

Á málþinginu mun Arnar Guðmundsson formaður nefndarinnar kynna drög að skýrslu nefndarinnar og helstu tillögur um auðlindastefnu.

Sérstakur gestur málþingsins og fyrirlesari er Philip J. Daniel, yfirmaður skattastefnusviðs Alþjóða gjaldeyrissjóðins og sérfræðingur í skattlagningu auðlinda.

Dr. Daði Már Kristófersson, dósent ...

Á ráðstefnunni Sóknaráætlun fyrir Ísland: Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag þann 28. janúar munu grasrótarhópar, hagsmunaaðilar og samtök fjalla um sóknarfæri og áherslur sem aukið geta lífsgæði og samkeppnishæfni Íslands á komandi árum. Ráðstefnan er á vegum stýrihóps 20/20 Sóknaráætlunar og forsætisráðuneytisins. Vinna við sóknaráætlunina gengur samkvæmt áætlun og í upphafi árs er lögð áhersla á að ...

Norðurlönd eiga alla möguleika á því að ná forystu í heiminum á sviði sjálfbærrar orkunýtingar. Sameiginleg árhersla á umhverfistækni og sjálfbæra orku veitir einnig mikla möguleika á hagvexti. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á blaðamannafundi norrænu forsætisráherranna á fimmtudag.

Forsætisráðherrarnir sátu norrænt hnattvæðingarþing á Íslandi 26.-27. febrúar. Umræður á þinginu, sem nú var haldið í annað sinn, leiddu í ...

Nýtt efni:

Skilaboð: