Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið 18.12.2007

Fjármálaráðuneytið vinnur nú að heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis.

Markmiðið er að hvetja til notkunar vistvænna ökutækja, orkusparnaðar og minni losunar gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Enn er fyrirhugað að hluti skattlagningar verði eyrnamerktur samgönguframkvæmdum auk almennrar tekjuöflunar fyrir ríkissjóð.

Bílafloti landsmanna hefur vaxið mjög að undanförnu. Í árslok 1990 voru skrásett ökutæki 134.000 en þau eru nú 292.000, sem er meira en tvöföldun. Enda þótt bílar ný ti orku almennt betur en áður og akstur á hvert ökutæki ...

Fjármálaráðuneytið vinnur nú að heildarstefnumótun um skattlagningu ökutækja og eldsneytis.

Markmiðið er að hvetja til notkunar vistvænna ökutækja, orkusparnaðar og minni losunar gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Enn er fyrirhugað að hluti skattlagningar verði eyrnamerktur samgönguframkvæmdum auk almennrar tekjuöflunar fyrir ríkissjóð.

Bílafloti landsmanna hefur vaxið mjög að undanförnu. Í árslok 1990 voru skrásett ökutæki 134.000 en þau eru nú 292.000 ...

18. desember 2007

Nýtt efni:

Skilaboð: