Alþjóðlegur fræbanki á Svalbarða 17.1.2008

Einstætt fræsafn er að verða til á Svalbarða, hin alþjóðlega öryggisgeymsla fyrir fræ af nytjajurtum frá öllum genabönkum heims. Í sífrera og utan alfaraleiðar er Svalbarði hinn fullkomni staður fyrir þess konar fræsafn. Formleg opnun mun fara fram 26. febrúar næstkomandi.

Alþjóðlegt fræsafn
Í fjalli á Svalbarða er verið að byggja einstætt safn þar sem rúmast á fræ af öllum mat- og fóðurjurtum heims. Það sem knúði á um stofnun safnsins var það að alþjóðleg samtök genabanka í heiminum biðja ...

Einstætt fræsafn er að verða til á Svalbarða, hin alþjóðlega öryggisgeymsla fyrir fræ af nytjajurtum frá öllum genabönkum heims. Í sífrera og utan alfaraleiðar er Svalbarði hinn fullkomni staður fyrir þess konar fræsafn. Formleg opnun mun fara fram 26. febrúar næstkomandi.

Alþjóðlegt fræsafn
Í fjalli á Svalbarða er verið að byggja einstætt safn þar sem rúmast á fræ af öllum ...

17. janúar 2008

Nýtt efni:

Skilaboð: