Dr John Fagan ræðir um matvæli og fóður vottað og merkt án erfðabreyttra efna 19.11.2013

Dr John Fagan ræðir um matvæli og fóður vottað og merkt án erfðabreyttra efna. Dr. Fagan er með doktorsgráðu í lífefnafræði, sameindalíffræði og frumulíffræði frá Cornell háskóla. Hann er virtur m.a. fyrir þekkingu á sjálfbærni og líffræðilegu öryggi í matvælaframleiðslu. Árið 1996 stofnaði hann og varð jafnframt vísindastjóri fyrir Global ID Group Inc., þar sem hann þróaði tæki til að sannprófa hreinleika, öryggi og sjálfbærni. Auk þess þróaði hann þar DNA próf fyrir erfðabreytt matvæli og mótaði fyrsta vottunarkerfið ...

Dr John Fagan ræðir um matvæli og fóður vottað og merkt án erfðabreyttra efna. Dr. Fagan er með doktorsgráðu í lífefnafræði, sameindalíffræði og frumulíffræði frá Cornell háskóla. Hann er virtur m.a. fyrir þekkingu á sjálfbærni og líffræðilegu öryggi í matvælaframleiðslu. Árið 1996 stofnaði hann og varð jafnframt vísindastjóri fyrir Global ID Group Inc., þar sem hann þróaði tæki til ...

19. nóvember 2013

Nýtt efni:

Skilaboð: